76 leiðir fyrir sykur að eyðileggja heilsu þína

Sykur er mjög umdeilt efni. Óhefðbundnir næringarráðgjafar vara við neyslu sykurs og segja að fátt sé óhollara. Það er nánast óskrifuð regla þegar grein birtist í fjölmiðli sem ber titil í einhverji líkingu við “sykur er mjög óhollur” eða “sykur er eitur” þá kemur í kjölfarið grein frá næringarfræðing þar sem bent er á að sykur sé ekki svo óhollur, hann sé slæmur fyrir tennurnar, innihaldi tómar, næringarlausar hitaeiningar, gerir mat bragðbetri, sé ekki ávanabindandi eða það sé í lagi að borða allt að 10% af heildarhitaeiningafjölda sínum í formi hreins sykurs en það verður að passa sig að borða hann ekki í óhófi. Það er mikill munur á áliti hinna óhefðbundnu og þeirra hefðbundnu á sykri, annar þykir hann varasamur á meðan hinn segir að hann sé ekki skaðlegur heldur einungis óþarfur, og jú, hann skemmir tennur.

En hvað hafa rannsóknir sýnt varðandi sykur? Í bók sinni Lick The Sugar Habit eftir Nancy Appleton, Ph.D. birtir hún lista yfir 76 slæmar afleiðingar sem sykur hefur á starfsemi líkamans og hafa verið birtar í læknatímaritum eða öðrum vísindatímaritum. Hér er listinn ásamt heimildum:

  1. Sykur getur bælt ónæmiskerfi þitt og veikt varnir þínar gegn smitsjúkdómum. 1,2
  2. Sykur kemur ójafnvægi á samspil steinefna í líkama þínum. Hann getur valdið skorti á króm og kopar og einnig truflað upptöku á kalki og magnesíum. 3,4,5,6
  3. Sykur getur valdið skjótu risi á adrenalín hormónum (stresshormón), ofvirkni, kvíða, erfiðleika að einbeita sér og pirring í börnum. 7,8
  4. Sykur getur valdið umtalsverðri aukningu á heildar kólesteróli, þríglýseríðum, LDL (slæma) kólesteróli og lækkun á HDL (góða) kólesteróli. 9,10,11,12
  5. Sykur getur minnkað teygjanleika og virkni vefja. 13
  6. Sykur nærir krabbameinsfrumur og hefur verið tengt við krabbamein í brjósti, eggjastokkum, blöðruhálskirtil, endaþarmi, briskirtil, gallgöngum, lungum, gallblöðru og maga. 14,15,16,17,18,19,20
  7. Sykur getur aukið fastandi glúkósamagn og valdið óbeinum blóðsykursskorti. 21,22
  8. Sykur getur veikt sjón. 23
  9. Sykur getur valdið fjölda vandamála í meltingarvegi, meðal annars hækkað sýrustig meltingarvegar, meltingartruflanir, vanfrásog (þ.e. að geta illa tekið upp næringarefni) í sjúklingum með meltingarfærasjúkdóma og aukna hættu á Crohn’s sjúkdómi og sáraristilsbólgu. 24,25,26,27,28
  10. Sykur getur valdið ótímabærri öldrun. 29
  11. Sykur getur stuðlað að alkahólisma. 30
  12. Sykur stuðlar að því að munnvatn verður súrt sem leiðir til tannskemmda og tannholdssjúkdóma. 31,32,33
  13. Sykur stuðlar að offitu. 34
  14. Sykur getur valdið sjálfsónæmissjúkdómum eins og gigt, astma, mænusigg (MS). 35,36,37
  15. Sykur stuðlar að ofvexti á candida albicans sveppi (sveppasýking). 38
  16. Sykur getur valdið gallsteinum. 39
  17. Sykur getur valdið botnlangabólgu. 40
  18. Sykur getur valdið gyllinæð. 41
  19. Sykur getur valdið æðahnútum. 42
  20. Sykur getur hækkað glúkósa og insúlín viðbrögð hjá þeim sem nota getnaðarvarnapilluna. 43
  21. Sykur getur hjálpað til við að mynda beinþynningu. 44
  22. Sykur getur valdið minnkun í insúlínnæmni og þar af leiðandi stuðlað að of háu insúlíni og að lokum sykursýki. 45,46,47
  23. Sykur getur lækkað E vítamín magn í líkamanum. 48
  24. Sykur getur hækkað efri mörk blóðþrýstings. 49
  25. Sykur getur valdið syfju og minni athafnasemi í börnum. 50
  26. Mikil sykurneysla eykur AGEs (Advanced Glycation End products, sem er þegar sykursameindir binda sig við prótein eða fitur og þar af leiðandi skemma prótein). 51
  27. Sykur getur truflaðu upptöku próteina. 52
  28. Sykur veldur fæðuóþolum. 53
  29. Sykur getur valdið fæðingaeitrun. 54
  30. Sykur getur gert exem í börnum verri. 54
  31. Sykur getur valdið æðakölkun og hjarta- og æðasjúkdómum. 56,57
  32. Sykur getur skaðað uppbyggingu DNA í líkama þínum. 58
  33. Sykur getur breytt uppbyggingu próteina og valdið varanlegum breytingum á virkni þeirra í líkama þínum. 59, 60
  34. Sykur getur stuðlað að öldrun húðar með því að breyta uppbyggingu kollagens. 61
  35. Sykur getur valdið vagli (cataracts) og nærsýni. 62,63
  36. Sykur getur valdið lungnaþembu. 64
  37. Mikil sykurneysla getur truflað lífeðlisfræðilegt jafnvægi fjölda kerfa í líkama þínum. 65
  38. Sykur minnkar virkni ensíma. 66
  39. Sykurneysla fólks með parkinson sjúkdóminn er yfir meðallagi. 67
  40. Sykur getur valdið stækkun á lifur með því að hvetja lifrafrumur til að fjölga sér og hann getur valdið aukningu á lifrafitu. 68,69
  41. Sykur getur valdið stækkun á nýrum og sjúklegum breytingum, m.a. búið til nýrnasteina. 70,71
  42. Sykur getur eyðilagt briskirtilinn þinn. 72
  43. Sykur getur aukið vökvasöfnun í líkama þínum. 73
  44. Sykur er óvinur hægða þinna númer 1. 74
  45. Sykur getur skaðað innri byrði háræða. 75
  46. Sykur getur gert sinar stökkar. 76
  47. Sykur getur valdið höfuðverkjum, þ.m.t. mígreni. 77
  48. Sykur getur minnkað námsgetu barna, lækkað einkunnir og valdið námsörðuleikum. 78, 79
  49. Sykur getur valdið aukningu á delta, alpha og theta heilabylgjum sem getur breytt hæfni hugar þíns að hugsa skýrt. 80
  50. Sykur getur valdið þunglyndi. 81
  51. Sykur getur aukið hættuna á þvagsýrugigt. 82
  52. Sykur getur aukið hættuna að fá alsheimer sjúkdóminn. 83
  53. Sykur getur valdið hormónatruflunum, eins og aukið estrógen í mönnum, gert fyrirtíðarspennu verri og lækkað vaxtarhormón. 84, 85, 86, 87
  54. Sykur getur valdið svima. 88
  55. Sykur veldur aukningu á myndun stakeinda (free radicals) og oxunarálagi í líkama. 89
  56. Mataræði sem var hátt í sykri jók viðloðun blóðflaga í þeim sem voru með jaðars æðasjúkdóma (peripheral vascular disease). 90
  57. Mikil sykurneysla hjá ófrískum unglingsstelpum getur valdið verulegri styttingu á meðgöngutíma og er tengt tvöfaldri aukningu á áhættu á of lítilli fæðingarþyngd. 91, 92
  58. Sykur er ávanabindandi efni. 93
  59. Sykur getur valdið ölvun, líkt og alkahól veldur. 94
  60. Sykur getur haft áhrif á framleiðslu á koltvísýringi í fyrirburum. 95
  61. Minnkun á sykurneyslu getur aukið andlegt jafnvægi. 96
  62. Líkami þinn breytir sykri í tvisvar til fimm sinnum meiri fitu í æðakerfi þínu heldur en sterkju. 97.
  63. Hröð upptaka sykurs styður umfram matarneyslu hjá of þungum viðfangsefnum. 98
  64. Sykur getur gert einkenni barna verri sem eru með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD). 99
  65. Sykur hefur neikvæð áhrif á steinefnasamsetningu þvags. 100
  66. Sykur getur hægt á virkni nýrnahetta. 101
  67. Sykur hefur möguleikann að koma á afbrigðilegum efnaskiptaferlum í heilbrigðum einstaklingum og stuðla að þrálátum hrörnunarsjúkdómum. 102
  68. Ef sykur er gefinn í æð getur það stöðvað súrefnisflæði til heila. 103
  69. Sykur eykur líkurnar að fá mænusótt (polio). 104
  70. Mikil sykurneysla getur valdið flogaveikisköstum. 105
  71. Sykur veldur háum blóðþrýstingi hjá sjúklega þungu fólki. 106
  72. Á gjörgæslum: takmörkun á sykri bjargar lífum. 107
  73. Sykur getur stuðlað að frumudauða. 108
  74. Þegar krakkar á heimili fyrir vandræðaunglinga voru sett á mataræði sem innihélt lítið af sykri þá minnkaði andfélagsleg hegðun þeirra um 44%. 109
  75. Sykur veldur vökvaþurrk hjá hvítvoðungum. 110
  76. Sykur getur valdið tannholdssjúkdómum. 111

Heimildir:
Þessi listi birtist í bók Nancy Appleton, Licking the sugar habit og hægt er að finna hann víðsvegar á netinu. Ég tók hann af www.mercola.com
1. Sanchez, A., et al. Role of Sugars in Human Neutrophilic Phagocytosis, American Journal of Clinical Nutrition. Nov 1973;261:1180_1184. Bernstein, J., al. Depression of Lymphocyte Transformation Following Oral Glucose Ingestion. American Journal of Clinical Nutrition.1997;30:613
2. Ringsdorf, W., Cheraskin, E. and Ramsay R. Sucrose, Neutrophilic Phagocytosis and Resistance to Disease, Dental Survey. 1976;52(12):46_48.
3. Couzy, F., et al. "Nutritional Implications of the Interaction Minerals," Progressive Food and Nutrition Science 17;1933:65-87
4. Kozlovsky, A., et al. Effects of Diets High in Simple Sugars on Urinary Chromium Losses. Metabolism. June 1986;35:515_518.
5. Fields, M.., et al. Effect of Copper Deficiency on Metabolism and Mortality in Rats Fed Sucrose or Starch Diets, Journal of Clinical Nutrition. 1983;113:1335_1345.
6. Lemann, J. Evidence that Glucose Ingestion Inhibits Net Renal Tubular Reabsorption of Calcium and Magnesium. Journal of Clinical Nutrition. 1976 ;70:236_245.
7. Goldman, J., et al. Behavioral Effects of Sucrose on Preschool Children. Journal of Abnormal Child Psychology.1986;14(4):565_577.
8. Jones, T. W., et al. Enhanced Adrenomedullary Response and Increased Susceptibility to Neuroglygopenia: Mechanisms Underlying the Adverse Effect of Sugar Ingestion in Children. Journal of Pediatrics. Feb 1995;126:171-7.
9. Scanto, S. and Yudkin, J. The Effect of Dietary Sucrose on Blood Lipids, Serum Insulin, Platelet Adhesiveness and Body Weight in Human Volunteers, Postgraduate Medicine Journal. 1969;45:602_607.
10. Albrink, M. and Ullrich I. H. Interaction of Dietary Sucrose and Fiber on Serum Lipids in Healthy Young Men Fed High Carbohydrate Diets. American Journal of Clinical Nutrition. 1986;43:419-428. Pamplona, R., et al. Mechanisms of Glycation in Atherogenesis. Med Hypotheses. Mar 1993;40(3):174-81.
11. Reiser, S. Effects of Dietary Sugars on Metabolic Risk Factors Associated with Heart Disease. Nutritional Health. 1985;203_216.
12. Lewis, G. F. and Steiner, G. Acute Effects of Insulin in the Control of Vldl Production in Humans. Implications for The insulin-resistant State. Diabetes Care. 1996 Apr;19(4):390-3 R. Pamplona, M. .J., et al. Mechanisms of Glycation in Atherogenesis. Medical Hypotheses. 1990;40:174-181.
13. Cerami, A., Vlassara, H., and Brownlee, M. "Glucose and Aging." Scientific American. May 1987:90. Lee, A. T. and Cerami, A. The Role of Glycation in Aging. Annals of the New York Academy of Science; 663:63-67.
14. Takahashi, E., Tohoku University School of Medicine, Wholistic Health Digest. October 1982:41:00
15. Quillin, Patrick, Cancer's Sweet Tooth, Nutrition Science News. Ap 2000 Rothkopf, M.. Nutrition. July/Aug 1990;6(4).
16. Michaud, D. Dietary Sugar, Glycemic Load, and Pancreatic Cancer Risk in a Prospective Study. J Natl Cancer Inst. Sep 4, 2002 ;94(17):1293-300.
17. Moerman, C. J., et al. Dietary Sugar Intake in the Etiology of Biliary Tract Cancer. International Journal of Epidemiology. Ap 1993.2(2):207-214.
18. The Edell Health Letter. Sept 1991;7:1.
19. De Stefani, E."Dietary Sugar and Lung Cancer: a Case control Study in Uruguay." Nutrition and Cancer. 1998;31(2):132_7.
20. Cornee, J., et al. A Case-control Study of Gastric Cancer and Nutritional Factors in Marseille, France. European Journal of Epidemiology 11 (1995):55-65.
21. Kelsay, J., et al. Diets High in Glucose or Sucrose and Young Women. American Journal of Clinical Nutrition. 1974;27:926_936. Thomas, B. J., et al. Relation of Habitual Diet to Fasting Plasma Insulin Concentration and the Insulin Response to Oral Glucose, Human Nutrition Clinical Nutrition. 1983; 36C(1):49_51.
22. Dufty, William. Sugar Blues. (New York:Warner Books, 1975).
23. Acta Ophthalmologica Scandinavica. Mar 2002;48;25. Taub, H. Ed. Sugar Weakens Eyesight, VM NEWSLETTER;May 1986:06:00
24. Dufty.
25. Yudkin, J. Sweet and Dangerous.(New York:Bantam Books,1974) 129
26. Cornee, J., et al. A Case-control Study of Gastric Cancer and Nutritional Factors in Marseille, France, European Journal of Epidemiology. 1995;11
27. Persson P. G., Ahlbom, A., and Hellers, G. Epidemiology. 1992;3:47-52.
28. Jones, T. W., et al. Enhanced Adrenomedullary Response and Increased Susceptibility to Neuroglygopenia: Mechanisms Underlying the Adverse Effect of Sugar Ingestion in Children. Journal of Pediatrics. Feb 1995;126:171-7.
29. Lee, A. T.and Cerami A. The Role of Glycation in Aging. Annals of the New York Academy of Science.1992;663:63-70.
30. Abrahamson, E. and Peget, A. Body, Mind and Sugar. (New York: Avon, 1977.}
31. Glinsmann, W., Irausquin, H., and Youngmee, K. Evaluation of Health Aspects of Sugar Contained in Carbohydrate Sweeteners. F. D. A. Report of Sugars Task Force. 1986:39:00 Makinen K.K.,et al. A Descriptive Report of the Effects of a 16_month Xylitol Chewing_gum Programme Subsequent to a 40_month Sucrose Gum Programme. Caries Research. 1998; 32(2)107_12.
32. Glinsmann, W., Irausquin, H., and K. Youngmee. Evaluation of Health Aspects of Sugar Contained in Carbohydrate Sweeteners. F. D. A. Report of Sugars Task Force.1986;39:36_38.
33. Appleton, N. New York: Healthy Bones. Avery Penguin Putnam:1989.
34. Keen, H., et al. Nutrient Intake, Adiposity, and Diabetes. British Medical Journal. 1989; 1:00 655_658
35. Darlington, L., Ramsey, N. W. and Mansfield, J. R. Placebo Controlled, Blind Study of Dietary Manipulation Therapy in Rheumatoid Arthritis, Lancet. Feb 1986;8475(1):236_238.
36. Powers, L. Sensitivity: You React to What You Eat. Los Angeles Times. (Feb. 12, 1985). Cheng, J., et al. Preliminary Clinical Study on the Correlation Between Allergic Rhinitis and Food Factors. Lin Chuang Er Bi Yan Hou Ke Za Zhi Aug 2002;16(8):393-396.
37. Erlander, S. The Cause and Cure of Multiple Sclerosis, The Disease to End Disease." Mar 3, 1979;1(3):59_63.
38. Crook, W. J. The Yeast Connection. (TN:Professional Books, 1984).
39. Heaton, K. The Sweet Road to Gallstones. British Medical Journal. Apr 14, 1984; 288:00:00 1103_1104. Misciagna, G., et al. American Journal of Clinical Nutrition. 1999;69:120-126.
40. Cleave, T. The Saccharine Disease. (New Canaan, CT: Keats Publishing, 1974).
41. Ibid.
42. Cleave, T. and Campbell, G. (Bristol, England:Diabetes, Coronary Thrombosis and the Saccharine Disease: John Wright and Sons, 1960).
43. Behall, K. Influ ence of Estrogen Content of Oral Contraceptives and Consumption of Sucrose on Blood Parameters. Disease Abstracts International. 1982;431437.
44. Tjäderhane, L. and Larmas, M. A High Sucrose Diet Decreases the Mechanical Strength of Bones in Growing Rats. Journal of Nutrition. 1998:128:1807_1810.
45. Beck, Nielsen H., Pedersen O., and Schwartz S. Effects of Diet on the Cellular Insulin Binding and the Insulin Sensitivity in Young Healthy Subjects. Diabetes. 1978;15:289_296 .
46. Sucrose Induces Diabetes in Cat. Federal Protocol. 1974;6(97). diabetes
47. Reiser, S., et al. Effects of Sugars on Indices on Glucose Tolerance in Humans. American Journal of Clinical Nutrition. 1986;43:151-159.
48. Journal of Clinical Endocrinology and Metabolism. Aug 2000
49. Hodges, R., and Rebello, T. Carbohydrates and Blood Pressure. Annals of Internal Medicine. 1983:98:838_841.
50. Behar, D., et al. Sugar Challenge Testing with Children Considered Behaviorally Sugar Reactive. Nutritional Behavior. 1984;1:277_288.
51. Furth, A. and Harding, J. Why Sugar Is Bad For You. New Scientist. Sep 23, 1989;44.
52. Simmons, J. Is The Sand of Time Sugar? LONGEVITY. June 1990:00:00 49_53.
53. Appleton, N. New York: LICK THE SUGAR HABIT. Avery Penguin Putnam:1988. allergies
54. Cleave, T. The Saccharine Disease: (New Canaan Ct: Keats Publishing, Inc., 1974).131.
55. Ibid. 132
56. Pamplona, R., et al. Mechanisms of Glycation in Atherogenesis. Medical Hypotheses . 1990:00:00 174_181.
57. Vaccaro O., Ruth, K. J. and Stamler J. Relationship of Postload Plasma Glucose to Mortality with 19 yr Follow up. Diabetes Care. Oct 15,1992;10:328_334. Tominaga, M., et al, Impaired Glucose Tolerance Is a Risk Factor for Cardiovascular Disease, but Not Fasting Glucose. Diabetes Care. 1999:2(6):920-924.
58. Lee, A. T. and Cerami, A. Modifications of Proteins and Nucleic Acids by Reducing Sugars: Possible Role in Aging. Handbook of the Biology of Aging. (New York: Academic Press, 1990.).
59. Monnier, V. M. Nonenzymatic Glycosylation, the Maillard Reaction and the Aging Process. Journal of Gerontology 1990:45(4):105_110.
60. Cerami, A., Vlassara, H., and Brownlee, M. Glucose and Aging. Scientific American. May 1987:00:00 90
61. Dyer, D. G., et al. Accumulation of Maillard Reaction Products in Skin Collagen in Diabetes and Aging. Journal of Clinical Investigation. 1993:93(6):421_22.
62. Veromann, S.et al."Dietary Sugar and Salt Represent Real Risk Factors for Cataract Development." Ophthalmologica. 2003 Jul-Aug;217(4):302-307.
63. Goulart, F. S. Are You Sugar Smart? American Fitness. March_April 1991:00:00 34_38. Milwakuee, WI
64. Monnier, V. M. Nonenzymatic Glycosylation, the Maillard Reaction and the Aging Process. Journal of Gerontology. 1990:45(4):105_110.
65. Ceriello, A. Oxidative Stress and Glycemic Regulation. Metabolism. Feb 2000;49(2 Suppl 1):27-29.
66. Appleton, Nancy. New York; Lick the Sugar Habit. Avery Penguin Putnam, 1988 enzymes
67. Hellenbrand, W. Diet and Parkinson's Disease. A Possible Role for the Past Intake of Specific Nutrients. Results from a Self-administered Food-frequency Questionnaire in a Case-control Study. Neurology. Sep 1996;47(3):644-650.
68. Goulart, F. S. Are You Sugar Smart? American Fitness. March_April 1991:00:00 34_38.
69. Ibid.
70. Yudkin, J., Kang, S. and Bruckdorfer, K. Effects of High Dietary Sugar. British Journal of Medicine. Nov 22, 1980;1396.
71. Blacklock, N. J., Sucrose and Idiopathic Renal Stone. Nutrition and Health. 1987;5(1-2):9- Curhan, G., et al. Beverage Use and Risk for Kidney Stones in Women. Annals of Internal Medicine. 1998:28:534-340.
72. Goulart, F. S. Are You Sugar Smart? American Fitness. March_April 1991:00:00 34_38. Milwakuee, WI,:
73. Ibid. fluid retention
74. Ibid. bowel movement
75. Ibid. compromise the lining of the capillaries
76. Nash, J. Health Contenders. Essence. Jan 1992; 23:00 79_81.
77. Grand, E. Food Allergies and Migraine.Lancet. 1979:1:955_959.
78. Schauss, A. Diet, Crime and Delinquency. (Berkley Ca; Parker House, 1981.)
79. Molteni, R, et al. A High-fat, Refined Sugar Diet Reduces Hippocampal Brain-derived Neurotrophic Factor, Neuronal Plasticity, and Learning. NeuroScience. 2002;112(4):803-814.
80. Christensen, L. The Role of Caffeine and Sugar in Depression. Nutrition Report. Mar 1991;9(3):17-24.
81. Ibid,44
82. Yudkin, J. Sweet and Dangerous.(New York:Bantam Books,1974) 129
83. Frey, J. Is There Sugar in the Alzheimer's Disease? Annales De Biologie Clinique. 2001; 59 (3):253-257.
84. Yudkin, J. Metabolic Changes Induced by Sugar in Relation to Coronary Heart Disease and Diabetes. Nutrition and Health. 1987;5(1-2):5-8.
85. Yudkin, J and Eisa, O. Dietary Sucrose and Oestradiol Concentration in Young Men. Annals of Nutrition and Metabolism. 1988:32(2):53-55.
86. The Edell Health Letter. Sept 1991;7:1.
87. Gardner, L. and Reiser, S. Effects of Dietary Carbohydrate on Fasting Levels of Human Growth Hormone and Cortisol. Proceedings of the Society for Experimental Biology and Medicine. 1982;169:36_40.
88. Journal of Advanced Medicine. 1994;7(1):51-58.
89. Ceriello, A. Oxidative Stress and Glycemic Regulation. Metabolism. Feb 2000;49(2 Suppl 1):27-29.
90. Postgraduate Medicine.Sept 1969:45:602-07.
91. Lenders, C. M. Gestational Age and Infant Size at Birth Are Associated with Dietary Intake among Pregnant Adolescents. Journal of Nutrition. Jun 1997;1113- 1117
92. Ibid.
93. Sugar, White Flour Withdrawal Produces Chemical Response. The Addiction Letter. Jul 1992:04:00 Colantuoni, C., et al. Evidence That Intermittent, Excessive Sugar Intake Causes Endogenous Opioid Dependence. Obes Res. Jun 2002 ;10(6):478-488. Annual Meeting of the American Psychological Society, Toronto, June 17, 2001 www.mercola.com/2001/jun/30/sugar.htm
94. Ibid.
95. Sunehag, A. L., et al. Gluconeogenesis in Very Low Birth Weight Infants Receiving Total Parenteral Nutrition Diabetes. 1999 ;48 7991_800.
96. Christensen L., et al. Impact of A Dietary Change on Emotional Distress. Journal of Abnormal Psychology.1985;94(4):565_79.
97. Nutrition Health Review. Fall 85 changes sugar into fat faster than fat
98. Ludwig, D. S., et al. High Glycemic Index Foods, Overeating and Obesity. Pediatrics. March 1999;103(3):26-32.
99. Pediatrics Research. 1995;38(4):539-542. Berdonces, J. L. Attention Deficit and Infantile Hyperactivity. Rev Enferm. Jan 2001;4(1)11-4
100. Blacklock, N. J. Sucrose and Idiopathic Renal Stone. Nutrition Health. 1987;5(1 & 2):9-
101. Lechin, F., et al. Effects of an Oral Glucose Load on Plasma Neurotransmitters in Humans. Neurophychobiology. 1992;26(1-2):4-11.
102. Fields, M. Journal of the American College of Nutrition. Aug 1998;17(4):317_321.
103. Arieff, A. I. Veterans Administration Medical Center in San Francisco. San Jose Mercury; June 12/86. IVs of sugar water can cut off oxygen to the brain.
104. Sandler, Benjamin P. Diet Prevents Polio. Milwakuee, WI,:The Lee Foundation for for Nutritional Research, 1951
105. Murphy, Patricia. The Role of Sugar in Epileptic Seizures. Townsend Letter for Doctors and Patients. May, 2001 Murphy Is Editor of Epilepsy Wellness Newsletter, 1462 West 5th Ave., Eugene, Oregon 97402
106. Stern, N. & Tuck, M. Pathogenesis of Hypertension in Diabetes Mellitus. Diabetes Mellitus, a Fundamental and Clinical Test. 2nd Edition, (PhiladelphiA; A:Lippincott Williams & Wilkins, 2000)943-957.
107. Christansen, D. Critical Care: Sugar Limit Saves Lives. Science News. June 30, 2001; 159:404.
108. Donnini, D. et al. Glucose May Induce Cell Death through a Free Radical-mediated Mechanism.Biochem Biohhys Res Commun. Feb 15, 1996:219(2):412-417.
109. Schoenthaler, S. The Los Angeles Probation Department Diet-Behavior Program: Am Empirical Analysis of Six Institutional Settings. Int J Biosocial Res 5(2):88-89.
110. Gluconeogenesis in Very Low Birth Weight Infants Receiving Total Parenteral Nutrition. Diabetes. 1999 Apr;48(4):791-800.
111. Glinsmann, W., et al. Evaluation of Health Aspects of Sugar Contained in Carbohydrate Sweeteners." FDA Report of Sugars Task Force -1986 39 123 Yudkin, J. and Eisa, O. Dietary Sucrose and Oestradiol Concentration in Young Men. Annals of Nutrition and Metabolism. 1988;32(2):53-5.