Arabískt salat

Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald

3-4 bollar lambakjöt (afgangar)
1/2 bolli fetaostur (í teningum)
1/4 bolli ólífuolía
1,5 msk sítrónusafi
2 bollar ferkst spínat
2 msk fersk minta (söxuð)
Salt og pipar
1/2 bolli pekanhnetur (ristaðar)

Uppskrift aðferð
  1. Blandið öllu hráefni saman í stóra skál nema pekanhnetum.
    Dreifið þeim yfir rétt áður en á að bera fram.
Skammtar
4