Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald
250 g gulrætur
2 msk ólífuolía
1/4 tsk salt
2 msk balsamikedik
Uppskrift aðferð
- Hitið ofninn í 200C.
- Afhýðið gulrætur, skerið fyrst eftir endilöngu og svo í bita. Setjið í eldfast mót og hellið ólífuolíu yfir. Saltið.
- Bakið í ofni í 25-30 mínútur. Takið úr ofninum og dreifið balsamikediki yfir.
- Setjið aftur inn og hristið vel í mótinu. Rétturinn er tilbúinn þegar edikið hefur að mestu gufað upp. Berið fram með kjöt- og fiskréttum.
Flokkun uppskriftir