Ceaser salat

Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald

2 höfuð Romainsalat
2 stk. grilluð kjúklingabringa
100 g beikon (harðsteikt)

Salatdressing:
1 eggjarauða
1 tsk Dijon sinnep
1 hvítlauksrif (marið)
1 dl ólífuolía
2 msk parmesanostur

Uppskrift aðferð
  1. Romain salatblöð rifin á disk.
  2. Kryddið kjúklingabringur og grillið. Skerið bringurnar í fernt.
  3. Harðsteikið beikon.
  4. Raðið ofan á salatið. Dreifið dressingunni yfir salatið.
    Berið umframdressingu fram þegar borðað er.

Salatdressing:

  1. Blandið öllum hráefnum saman (helst í mixara).
    Geymið í kæli.
Skammtar
2