Chimichurrisósa

Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald

1/2 bolli ólífuolía
1/4 bolli rauðvínsedik
1 stór laukur (saxaður)
1 hvítlauksrif (marið)
1 bolli steinselja (söxuð)
1 bolli kóríander (saxað)
1 tsk oreganó (þurrkað)
1/4 tsk cayennepipar
1,5 tsk salt
1 tsk nýmalaður pipar

Uppskrift aðferð
  1. Þeytið saman olíu og edik.
  2. Bætið öðru hráefni saman við.
  3. Látið standa í nokkra klukkutíma svo bragðið fái að njóta sín.
Flokkun uppskriftir