Eggjasalat

Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald

8 harðsoðin egg (gróft söxuð)
1/3 bolli sellerí (saxað)
1/4 bolli fylltar ólífur (saxaðar)
1/2 boli majónes
1 msk Dijon sinnep

Uppskrift aðferð

Þeytið majónes ásamt sinnepi. Bætið öðru hráefni saman við og kælið.
Berið fram með skinku í þykkum sneiðum.

Flokkun uppskriftir