Uppruni uppskriftar
Halli Magg
Uppskrift umsögn
Þetta er afbrigði af klassíska engiferadrykknum þar sem epli er notað til að sæta drykkinn. Mun sniðugra þar sem sykur bælir ónæmiskerfi ásamt fjölda annara ókosta fyrir líkamsstarfsemi.
Uppskrift innihald
5 sentimetrar af afhýddu engiferi fyrir hvern líter af vatni
hálft til eitt epli fyrir hvern líter af vatni
Hálf lime fyrir hvern líter af vatni
Slatti af myntulaufum
Örlítið af cayenne pipar
Uppskrift aðferð
- Vatn er látið sjóða upp að 50°C og tekið af hellunni.
- Látið öll innihaldsefnin í vatnið og látið liggja yfir nótt eða dag.
- Síjið engiferadrykkinn og látið í ílát og geymið í kæli. Geymist í ca. 3 daga.
Flokkun uppskriftir