Uppruni uppskriftar
Margrét Þóra Þorláksdóttir
Uppskrift innihald
2 msk laukur (smátt saxaður)
1 hvítlauksrif (marið)
4 msk steinselja (smátt söxuð)
1 bolli majónes
1/2 bolli sýrður rjómi
1 msk sítrónusafi
1 msk rauðvínsedik
200 g gráðaostur (saxaður)
Salt og pipar
Uppskrift aðferð
- Hrærið saman majónes og sýrðan rjóma.
- Bætið öðru hráefni saman við.
- Kælið og berið fram t.d. með svínarifunum eða kjúklingavængjum.
Flokkun uppskriftir