Nýjar rannsóknir styðja fullyrðinguna að “sykur sé eitraður”
Hin gríðarlega, almenna sykurneysla hefur eituráhrif og er á endanum að drepa okkur samkvæmt einum lækni frá Kaliforníu, og ný rannsókn styður staðhæfinguna hans. Dr. Robert Lustic, barnainnkirtlalæknir við University of California, segir að megin ástæðan af hverju of feit börn verða veik er sökum hversu mikin sykur þau borða. Samkvæmt Lustig þá leiðir mikil sykurneysla til offitu, sykursýki 2, háþrýstings og jafnvel hjartasjúkdóma.