1 af hverjum 4 sjúklingum eiga við meiri stoðkerfavandamál að stríða einu ári eftir uppskurð
Einn af hverjum sjö sjúklingum upplifir meiri sársauka, sem og líkamleg og andleg vandamál ári eftir uppskurð. Einnig hafði fjórðungur sjúklinga minna lífsþrótt. Þetta eru lykil niðurstöður rannsóknar á 400 sjúklingum sem birtist í the British Journal of Surgery.