Fólk sem borðar seint á kvöldin er líklegra til að fitna
Þeir sem borða seint á kvöldin eru líklegri til að þyngjast segir nýleg rannsókn. Hópur frá Northwestern University, Illinois, fann út að tímasetningin hvenær þú borðar, en ekki einungis hvað þú borðar getur skipt sköpum.
Vísindamennirnir fundu út að þegar mýs borðuðu á óvanalegum tímum þá þyngdust þær helmingi meira þrátt fyrir að æfa og borða jafn mikið og hinar.
Vísindamennirnir fundu út að þegar mýs borðuðu á óvanalegum tímum þá þyngdust þær helmingi meira þrátt fyrir að æfa og borða jafn mikið og hinar.