Celiacs fjórum sinnum algengari en árið 1950
Celiacs sjúkdómur, ónæmissjúkdómur þar sem líkaminn þolir ekki glútenprótein í kornmeti, er 4 sinnum algengari í dag en hann var fyrir 50 árum síðan samkvæmt rannsókn sem framkvæmt var á Mayo Clinic og birt var í vísindatímaritinu Gastroenterology.