Rannsókn á genabreyttum maís hringir aðvörunarbjöllum
Franskir rannsakendur frá GRIIGEN (Committee for Independent Research and Genetic Engineering) sem staðsettir eru í háskólanum í Caen tilkynntu niðurstöður sínar á 90 daga tilraun þar sem rottur urðu fyrir lifra- og nýrnaeitrunum, sem og breytingar urðu á þyngingu milli kynja eftir að borða genabreyttan maís MON863.