Rannsóknir á flensubóluefnum borgaðar af lyfjafyrirtækjum fá meiri birtingu

Í könnun á flensubóluefnarannsóknum sem birt var í læknatímaritinu The British Medical Journal komst Tom Jefferson og félagar að því að birtar rannsóknir á flensubóluefnum sem eru borgaðar af lyfjafyrirtækjum fá jákvæðari meðhöndlun frá læknatímaritum jafnvel þegar þær eru af verri gæðum.

Ekki eyða of miklum tíma í sturtu, þú gætir orðið veikur

Center for Health, Environment & Justice, samtök sem berjast á móti umhverfishættum vegna kemískra efna gáfu nýlega út skýrslu sem sýndi að sturtuhengi gerð eru úr plasti innihalda mörg varasöm efni. Meðal þessara efna eru rokgjörn lífræn efnasambönd, phtalates og organotins sem geta haft neikvæð áhrif á tauga-, öndunar og æxlunarkerfi líkamans.